9.9.2014 | 18:22
Framsóknarflokkurinn leiðir atlögu að láglaunafólki og öryrkjum.
Það eru mikil vonbrigði að stjórnvöld skuli hafa ákveðið að hækka virðisaukaskatt á matvæli úr 7% í 12%. Það mun óhjákvæmilega leiða til hækkunar matarverðs og kemur sérstaklega illa við þá lægst launuðu.
_______________
Hækkun á virðisaukaskatti úr 7 % í 12 % leggur þungar byrðar á láglaunafólk á Íslandi.
Það er sárt að sjá fyrrum félagshyggjuflokk, Framsóknarflokkinn, leiða þessa atlögu að almenningi.
Velti fyrir hvort 19 þingmenn Framsóknarflokksins sofi rólegir þessa dagana eða hvor örlar á smá samviskubiti í hugum þeirra.
Hækkun á matarskatti vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú gleymir að nefna að á móti eru vörugjöld/tollar lækkaðir eða lagðir af, sömuleiðis lækkar efra þrepið til mótvægis.
Þá gleymir þú að nefna til samanburðar að fyrsta verk ríkisstjórnar flugfreyjunnar og jarðfræðinemans vaer að skerða verulega örorkubætur og lífeyri aldraðra. ALLRAFYRSTA VERK ÞEIRRA ! Og það var endurtekið einnig.
Ég minnist þess ekki í svipinn að hafa heyrt frá þér við það tækifæri !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.9.2014 kl. 18:51
Predikarinn, lægri vörugjöld og tollar munnu engu breyta þar sem að kaupmenn munnu bara hirða lækkunina.
Málefnin (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 19:44
munu ekki munnu
Málefnin (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 19:45
Þetta er bara byrjunin. Einföldunin sem stefnt er að er sama prósenta á allt. Það gæti orðið 22%, einnig á hita og rafmagn.
Ásmundur (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 20:10
þeir sofa vel- Framsókn er mesti spillingarflokkur Íslendinga- þar hafa menn farið á mikil eftirlaun auk digurra sjóða fyrirtækja.
Erla Magna Alexandersdóttir, 9.9.2014 kl. 20:16
Las ekki fyrirsögn upphafshöfundar alveg þegar ég skrifaði mitt fyrsta komment.
Hvernig leiðir framsókn atlöguna þegar þeir eru að MÓTMÆLA þessari hækkun? Það er Bjarni og Xd sem að stendur á bakvið þessa hækkun.
Málefnin (IP-tala skráð) 9.9.2014 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.