9.9.2014 | 17:25
Hryllingssagan úr fjármálaráðuneytinu.
Í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram á Alþingi í dag er gert ráð fyrir 4,1 milljarðs afgangi. Hækka á neðra þrep virðisaukaskatts úr 7% í 12% og lækka á efra þrep virðisaukaskatts úr 25,5% í 24%. Afnema á almennt vörugjald og undanþágur vegna afþreyingarferða.
_______________
Auknar álögur á sjúklinga, lágtekjufólk og fjölskyldur.
Fjárlagafrumvarpið er sniðið að þörfum hátekjufólks og útgerðar.
Silfurdrengirnir hafa nú spilað rassinn úr buxunum.
Sennilega ein versta sending sem þjóðin hefur fengið frá móðuharðindum, núverandi ríkisstjórn auðmanna og eignafólks.
Og þetta kaus þjóðin yfir sig og situr uppi með næstu árin.
Engin framtíðarsýn og uppgjöf.
Og fátækir borga.
Reikna með 4,1 milljarðs afgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er alls ekki skemmt!
Sigurður Haraldsson, 9.9.2014 kl. 17:47
Gagg gagg gagg og hvað ætlar þú að gera í þessu félagi?
Sigurður Haraldsson, 9.9.2014 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.