27.8.2014 | 17:08
Trúverðugleiki Fréttablaðsins horfinn ?
Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi og aðalritstjóri fréttastofu 365 miðla, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atvika undanfarinna daga í fyrirtækinu. Þar segist hún hafa verið ráðin til þess að efla fréttastofu 365, auka hlut kvenna og standa vörð um sjálfstæði blaða- og fréttamanna.
_____________
Samkvæmt fréttum er Kristín Þorsteinsdóttir mjög handgengin eigendum Fréttablaðsins og þrátt fyrir að hún reyni að slá á þær staðreyndir með yfirlýsingum er hún í erfiðri stöðu.
Hún þarf að vinna sig í álit hjá lesendum blaðsins því allir vita fortíð hennar hjá Baugsveldinu.
En kannski er hún bara mætt til að standa vörð um sjálfstæði blaða og fréttamanna auk kvenna.
Maður bara veltir því fyrir sér hvort fráfarandi ritstjórar hafi ekki verið að sinna þeim verkefnum ?
Ef svo var, þá snýst þetta um " réttar " persónur á " réttum " stöðum, annað ekki.
Kristín svarar ummælum Ólafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Baugs yfirhöfuð trúverðugleika?
Hvumpinn, 27.8.2014 kl. 17:57
Hefur höfuðpaur Hrunsins, Jón Ásgeir Jóhannesson einhvern trúverðuleika ?
Þetta stefnir í sama farið hjá honum og hans fyrirtæki.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 27.8.2014 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.