26.8.2014 | 16:03
Ekki veitir af því að fræða nýja dómsmálaráðherrann.
Umboðsmaður Alþingis birtir í dag svarbréf sitt til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, sem spurði í svarbréfi sínu til umboðsmanns Alþingis hvort settar hefðu verið siðareglur fyrir embættið. Umboðsmaður segir sér ekki kunnugt um það.
______________________
Nýji dómsmálaráherrann virðist illa að sér í stjórnsýslunni.
Gott að umboðsmaður tekur að sér að fræða viðkomandi um grunnatriðin.
Mér sýnist að þetta sé stjórnsýsla 101.
Merkilegt hvað forsætisráðherra er illa að sér.
Vonandi stendur það til bóta og dómsmálaráðherrann viti meira en forsætis í framtíðinni.
Upplýsir og fræðir Sigmund Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er farsi í anda Dario Fo svei mér þá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2014 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.