Misbeiting valds.

Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi tekið það ítrekað fram við sig að hún væri ekki að skipta sér af rannsókn lekamálsins og væri „ekki að reyna hafa áhrif á rannsóknina og annað í þeim dúr en svo kom dágóð gusa af gagnrýni.“ 

_____________

Ef ég þekki þetta rétt heitir þetta misbeiting valds.

Dómsmálaráðherra fer langt útfyrir valdheimildir sínar og setur þrýsting á undirmenn sína sem eru að rannsaka ráðuneyti og starfsmenn hennar.

Ráðherra hefur gert sig sekan um dómgreindarleysi sem á ekki að sjást í opinberri stjórnsýslu.

Það sem enn verra er að ráðherra virðist siga ráðuneytisstjóra og lögmanni sínum í málið, maður fer aftur að spekúlera í aðstoðarmanninum.

Kannski segir hann alla söguna einn daginn ? 

Merkileg viðbrögð ráðherra og ekki síður formanns flokksins.

Hann heldur áfram að lýsa fullu trausti á ráðherranum, þrátt fyrir að atburðarásin hafi verið með þeim hætti sem lýst er.

Það kannski staðfestir að stjórnmálamenn á Íslandi skilja ekki ábyrgð og valdsvið sitt.

Það á bara að taka gamla Ísland á það.... drottna og ráða. 


mbl.is „Svo kom gusa af gagnrýni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Og svo ætlar þessi valdaglaða kona sér að brjóta upp skynsamlega skipun ráðuneyta sem ríkisstjórn Jóhönnu kom á!

Skýr skilaboð til þjóðarinnar: Við eigum að fá sem fyrst nýja ríkisstjórn sem fer eftir siðareglum og vilja þjóðarinnar!

Guðjón Sigþór Jensson, 26.8.2014 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband