18.8.2014 | 18:41
Utan ţjónustusvćđis ?
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra hefur fallist á beiđni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra um ađ málefni dóms- og lögreglumála verđi fćrđ úr hennar höndum. Sigmundur og Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra funduđu um helgina vegna málsins og munu hittast aftur síđar í vikunni.
_______________
SDG lýsir ţeirri skođun sinni ađ HB hafi stađiđ sig vel í lekamálinu og ánćgđur međ ráđherrann.
Ţađ vekur upp spurningar um hvort forsćtisráđherra hafi veriđ mikiđ utan ţjónustusvćđis síđustu mánuđi.
![]() |
Betra ađ klára ţetta fyrr en síđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819818
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já banabiti ţessarar ríkisstjórnar, ég er búin ađ fá nóg. Halda ţessir menn virkilega ađ ţeir komist upp međ ţetta til lengdar, ég á ekki orđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.8.2014 kl. 19:25
Já, var ţađ ekki. Sigmundur Davíđ segir Leka-Hönnu hafa stađiđ sig vel.
Hann á einnig ađ hafa sagt ađ fađir sinn hafi stađiđ sig frábćrlega vel í Kögunar innherjaviđskiptum.
Hann er ótrúlegur ţessi auli. Og ţetta er forsćtisráđherra Íslands!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 18.8.2014 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.