Þjóðin farin að lifa um efni fram á ný.

Sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um fyr­ir júlí­mánuð var út­flutn­ing­ur á fob-verði 51,2 millj­arðar króna og inn­flutn­ing­ur 52,3 millj­arðar króna. Með fob-verði er átt við verðmæti vöru án flutn­ings og trygg­inga­gjalda.

________

Samkvæmt upplýsingum er hagvöxtur sem hér er farinn að sjást fyrst og fremst vegna einkaneyslu.

Einkaneyslan er farin að valda því að vöruskiptajöfnuður er á ný orðinn óhagstæður eftir nokkuð langan tíma með hagstæðan jöfnuð.

Það þýðir á mannamáli að þjóðin er farin að lifa um efni fram, farin að eyða meira en hún aflar.

Allir vita hvert það fór með okkur 2007-8.

Erum við á leið inn í nýtt tímabil skuldasöfnunar og ofneyslu.

Ýmis merki má sá þessi misserin að nákvæmlega þangað stefnum við.

Hvort það endar með nýju hruni skal ósagt látið en  þegar maður eyðir meiri peningum en maður vinnur sér í prívatlífinu endar það með gjaldþroti fjölskyldunnar.

Sama á við um þjóðina. 

Einföld hagfræði þar en það er eins og fáir vilji ræða þessu mál á þeim nótum. 


mbl.is Vöruskipti í júlí óhagstæð um 1,2 milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband