9.3.2007 | 12:52
Merkingarlaust.
Fleiri og fleiri lögfræðingar tjá sig um málið. Þeir eru sammála um að ákvæðið sem hinir seinheppnu Framsóknarmenn tróðu í gegnum Sjálfstæðisflokkinn er í besta falli merkingarlaust. Hvers vegna í ósköpunum dettur mönnum í hug að festa eignarrétt einstakra manna á auðlindum þjóðarinnar í stjórnarskrá. Ef til vill erum við að sjá lymskulega tilraun til að festa kvótakerfið í sessi, endanlega.
Það sem er slæmt í þessu máli er að Framsóknarmenn skilja ekki um hvað málið snýst. Jón Sigurðsson virðist ekki hafa nokkra tilfinningu fyrir hvað hann og flokkur hans er að gera fólkinu í landinu. Sjálfstæðisflokkurinn platar karlangann upp úr skónum og nú situr hann fastur í feninu. Það verður slæmur minnisvarði fyrir Framsóknarflokkinn að standa fyrir slíkri eigayfirfærslu. En ef til vill gerir þetta ekkert til því flestir telja að þetta sé algjörlega merkingarlaus breyting og standist ekki. Síðast var það Sigurður Líndal sem tjáði sig með þeim hætti í hádegisútvarpinu.
Stjórnarandstaðan vill útskýringar á stjórnarskrárfrumvarpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.