Allt í lausu lofti.

 

Ekki er hægt að ganga frá hús­næði fyr­ir Fiski­stofu á Ak­ur­eyri og ráða í laus­ar stöður fyrr en búið er að eyða laga­legri óvissu um flutn­ing­inn. Eyþór Björns­son, fiski­stofu­stjóri, seg­ir liggja á að fá niður­stöðu í málið.

Pólistískt og vanhugsað útspil forsætisráðherra hefur sett málefni Fiskistofu í uppnám.

Ekkert að því að færa til stofnanir og breyta starfssemi en því þarf að fylgja ábyrgð og það þarf að vera búið að ganga frá málum með þeim hætti að ásættanlegt megi kalla.

En SDG og sjávarútvegsráðherra þurftu smá athygli á fundi AFE og skaut SDG þessu fram óundirbúið og og án ábyrgðar.

Nú eru aðrir í óðaönn við að hreinsa upp eftir ráðherrana en hafa ekkert bakland fengið og enn sem komið er eru má í fullkominni óvissu.


mbl.is Enn mikil óvissa um Fiskistofu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband