6.8.2014 | 13:08
Allt í lausu lofti.
Ekki er hægt að ganga frá húsnæði fyrir Fiskistofu á Akureyri og ráða í lausar stöður fyrr en búið er að eyða lagalegri óvissu um flutninginn. Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri, segir liggja á að fá niðurstöðu í málið.
Pólistískt og vanhugsað útspil forsætisráðherra hefur sett málefni Fiskistofu í uppnám.
Ekkert að því að færa til stofnanir og breyta starfssemi en því þarf að fylgja ábyrgð og það þarf að vera búið að ganga frá málum með þeim hætti að ásættanlegt megi kalla.
En SDG og sjávarútvegsráðherra þurftu smá athygli á fundi AFE og skaut SDG þessu fram óundirbúið og og án ábyrgðar.
Nú eru aðrir í óðaönn við að hreinsa upp eftir ráðherrana en hafa ekkert bakland fengið og enn sem komið er eru má í fullkominni óvissu.
Enn mikil óvissa um Fiskistofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.