6.8.2014 | 11:08
Skattahækkanir Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn talar alltaf fyrir skattalækknum þegar tækifæri gefast.
Það hefur ekkert breyst og þessi umræða hefur verið áberandi frá síðustu stjórnarmyndun.
Stefán Ólafsson dregur það sérlega vel fram í bloggfærslu sinni hvernig " skattalækkanir " Sjálfstæðisflokkurinn er að ræða.
Lækkun á vörugjöldum á lúxusvarning og lækkun á hæsta skattþrepi virðisaukans.
Aftur á móti verður FLOKKNUM ekki eins tíðrætt um skattaHÆKKANIR sem hann vill koma til framkvæmda.
Stefán segir í bloggfærslu sinni.
Matvæli bera í dag lægri virðisaukaskatt en flestar aðrar vörur, eða 7% í stað 25,5%.
Lægra álagningarþrepið á matvæli var á sínum tíma sett til að hlífa venjulegum heimilum við útgjaldabyrðum.
Þessu vilja Sjálfstæðismenn nú breyta. Þeir vilja tvöfalda matarskattinn (7%>>>14%) en lækka almennu álagninguna í staðinn, úr 25,5% í 24,5%.
Fáir munu finna fyrir lækkun vsk. um eitt prósentustig (ef kaupmenn skila því yfir höfuð til neytenda). En þeir sem hafa þungar byrðar af matarkaupum, t.d. fyrir barnmargar fjölskyldur, munu finna fyrir tvöföldun vsk-álagningar á innlendu matvælin.
Svo mörg voru þau orð.
http://blog.pressan.is/stefano/2014/08/05/finnst-ther-matur-ekki-nogu-dyr/
Fróðlegt að lesa blogg Stefáns í heild sinni.
Eins og sjá má á þessum áherslum beinist áhugi Sjálfstæðisflokksins að því að auka hag þeirra sem mest eiga og best hafa það í þjóðfélaginu.
Purkunarlaust leggja þeir það síðan til, að því sem þeir ætla að færa ríkara fólkinu á silfurfati, er þeim sem minnst hafa ætlað að fjármagna.
Skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins eru því fyrst og fremst ætlað að styrkja stöðu flokksins hjá þeim þjóðfélagshópum sem hafa það best.
Skattalækkanir Sjálfstæðisflokkins eru skattahækkanir þeirra sem minnst mega sín.
Þetta eru gömlu áherslur Sjálfstæðisflokksins í sinni skýrustu mynd.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.