2.8.2014 | 00:21
Ráđherra blandađi sér í rannsókn málsins.
Fram kom í bréfi Hönnu ađ langur tími rannsóknar ríkissaksóknar sé bagalegur og takmarki t.a.m. möguleika hennar til ţess ađ svara ítrekuđum árásum sem hún telur sig hafa orđiđ fyrir á opinberum vettvangi.
____________
Međ ţví ađ rćđa efni rannsóknar í meintri eigin sök hefur ráđherra stigiđ yfir ţann ţröskuld sem stjórnmálamađur í hennar stöđu má aldrei láta henda.
Međ ţví ađ kvarta undan löngum rannsóknartíma og flétta ţađ inn í persónuleg óţćgindi sín hefur ráđherrann sett ţrýsting á rannsakendur međ beinum hćtti.
Ţar međ hlýtur ţađ ađ hafa áhrif á stöđu ţessa sama ráđherra til frambúđar.
Bjarna Benedikssonar býđur erfitt verkefni gangvart varaformanni sínum.
Nú ćttu allir ađ skilja stöđu Stefáns lögreglustjóra og hvađ hann gerđi í framhaldi af ţví sem ţarna gerđist.
Gerir ekki athugasemdir viđ bréfiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hanna Birna spurđi Lögreglustjóran ađ ţví hvort honum ţćtti óţćgilegt ađ rćđa viđ sig. Lögreglustjóri er harđur af sér og kvađ nei viđ ađ sagt er. Hann er vćntanlega bundin trúnađi ađ lögum ţó starfskyldum hanns sé lokiđ hjá dómsmálaráđuneytinu. Hann er komin međ annađ húsbóndavald yfir sér og annađ starf og er ađ ţví leiti frjálsari um sína hagi.
Ţorsteinn H. Gunnarsson, 2.8.2014 kl. 08:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.