1.8.2014 | 10:32
Svona nær ríkisstjórnin hallalausum fjárlögum.
Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir Vegagerðina aðeins hafa fengið um 65-70% þess fjár sem þarf til að halda vegakerfinu gangandi.
Áhersla hafi verið lögð á að halda bundna slitlaginu í lagi og þá hafi malarvegirnir orðið útundan.
____________
Með því að draga úr þjónustu og spara í nauðsynlegum framkvæmdum nær ríkisstjórnin hallalausum fjárlögum.
Með því að skera niður enn meira og hætta enn fleiri nauðsynlegum framkvæmdum getur ríkisstjórnin lækkað gjöld og skatta á þá sem mest eiga.
Einmitt það er á dagskrá núna.
Er það ekki lukka að hafa svona ríkisstjórn ?
![]() |
Malarvegirnir hafa orðið útundan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þar með halda þeir áfram "verki" síðustu ríkisstjórnar því ekki var hún að gera neitt fyrir malarvegi blessunin...
Högni Elfar Gylfason, 1.8.2014 kl. 13:42
Högni Elfar, það var nú margt fleira holótt en malarvegir sem Hrunstjórnir Dabba og Geirs Gungu skildu eftir sig.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 1.8.2014 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.