31.7.2014 | 10:08
Huglausir þingmenn stjórnarflokkanna.
"Fundi utanríkismálanefndar lauk rétt í þessu. Ekki náðist samstaða um sameiginlega bókun nefndarinnar en minnihlutinn, þau Svandís Svavarsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Össur Skarphéðinsson, lýsa í bókuninni yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gaza og þess mikla mannfalls óbreyttra borgara, ekki síst barna, sem þau hafa valdið. Þeir nefndarmeðlimir sem viðstaddir voru fundinn og vildu ekki samþykkja bókunina voru þau Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar, Vilhjálmur Bjarnason, annar varaformaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, Karl Garðarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Frosti Sigurjónsson. "
( dv.is )
Hugleysi og dugleysi lýsir afstöðuleysi þingmanna stjórnarflokkanna.
Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar, Vilhjálmur Bjarnason, annar varaformaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, Karl Garðarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Frosti Sigurjónsson virðast kyssa vöndinn og þora ekki að lýsa neinni afstöðu og vísa til formsatriða.
Veit ekki hvað maður á að kalla svona, en maður skammast sín fyrir þingmenn sem ekki þora að segja það þarf að segja í málefnum Gasa og Ísraels.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að taka undir með þér Jón Ingi.
Það eru ööööörfáir stjórnmálamenn sem þora að taka storminn í fangið. Þeir dansa í kring um grautinn eins og kettir.
Sveiattann. Enda kjósa þá fáir eins og Davíð Oddsson hefur bent á síðan fyrir síðustu kosningar. Hann sagði eitthvað á þa´leið að þeir sem standa ekki í lappirnar fyror skoðunum sínum eru í raun vesalir - því skyldiu kjósendur kjósa slíka ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.7.2014 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.