Ráđherra í djúpum skít.

 

Enn hrannast upp ástćđur til ađ innanríkisráđherra víki. 

Samkvćmt afhjúpun DV í dag virđist sem ráđherrann hafi međ óbilgjörnum hćtti reynt ađ hafa áhrif á lögreglurannskókn.

 http://www.dv.is/frettir/2014/7/29/haettir-vegna-radherrans/

 "

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu, hćttir störfum vegna undirliggjandi hótana og ítrekađra afskipta Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra af störfum lögreglunnar í tengslum viđ Lekamáliđ.

Samkvćmt heimildum DV hefur ráđherrann kallađ Stefán á teppiđ. Hann bođađi lögreglustjórann í ráđuneytiđ og las honum pistilinn vegna lögreglurannsóknarinnar á innanríkisráđuneytinu. "

( dv.is )

Ţetta kemur svo sem ekkert á óvart ţegar skođađ er ferli ţessa máls frá upphafi. Hvergi nema á Íslandi gćti svona átt sér stađ ţegar horft er til siđađra landa.

Ráđherra ţessi situr í skjóli formanna stjórnarflokkanna og fram ađ ţessu hafa ţeir horft sljóum augum ađ framvindu mála.

Ađ hrekja lögreglustjóra úr starfi og ráđa síđan eftirmanninn er međ ţvílíkum endemum ađ ţađ hálfa vćri nóg.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ráđherrann heldur áfram ađ stjórnast í rannsókn eigin mála, reyndar hefur hún komiđ ţeim málum í " góđan " farveg međ ađ velja nćsta rannsakanda sjálf.

En fróđlegra verđur ađ fylgjast međ hversu lengi ráđherrann fćr ađ sitja í stól sínum í skjóli ríkisstjórnarflokkanna.

Líklega er Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur ađ bíđa eftir ađ ţetta mál lognist útaf og deyji sjálfskrafa, ţađ hafa veriđ vinnubrögđ ţeirra í gegnum áratugina. 

Kannski er Ísland bara bananalýđveldi ţegar allt kemur til alls. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Síđan hvenćr er DV örugg heimild?????  Ţađ er ekki ađ spyrja ađ ykkur LANDRÁĐFYLKINGARMÖNNUM grípiđ í hvert einasta strá, sem ţiđ haldiđ ađ geti veriđ haldreipi.................

Jóhann Elíasson, 29.7.2014 kl. 12:25

2 identicon

Sćll Jón Ingi - og ađrir gestir ţínir !

Jóhann Stýrimađur !

Í rauninni - ekkert ofsagt í lýsingum Jóns Inga: Jóhann minn.

Hinsvegar - hefđi hann getađ áréttađ / ađ núverandi valdhafar eru NÁKVĆMLEGA SÖMU SKÍTSEYĐIN - og Jóhönnu og Steingríms liđiđ var á sínum tíma.

Enginn reginmunur ţar á Jóhann Stýrimađur - og allt í lagi / ađ ţiđ Jón Ingi BÁĐIR viđurkenniđ: hvers lags úrhrök ísl. stjórn málamenn eru FLESTIR:: ađ öllu upplagi.

Ekki undarlegt - ađ Gunnar Smári Egilsson og félagar hans biđji um upptöku Íslands: sem hins 20. fylkis Noregs - eins og viđbjóđurinn mallar hér dags daglega - piltar !

Ţó - ekki sé ég ţeim sammála / enda kysi ég Kanadísk og Rússnesk yfirráđ hér - SEM ALLLRA FYRST: reyndar !!!

Međ beztu kveđjum sem oftar - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.7.2014 kl. 13:52

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Jóhann málefnalegur ađ vanda.

Ţađ hefur enginn neitađ ţeirri frétt ađ ráđherra hafi kallađ lögreglustjóra til sín og rćtt ţessi mál viđ hann. Sérlega óviđkunnarlegt ađ sjá ćđsta yfirmann lögreglumála blanda sér ţannig inn í rannsókn undirmanna sinna á henni sjálfri.

Hvor ţađ var svo nákvćmlega ástćđan fyrir ađ Stefán ákvađ ađ hćtta er í reynd aukaatriđi í ţessu stóra og furđulega máli. 

Jón Ingi Cćsarsson, 29.7.2014 kl. 16:47

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er ţetta eini "frasinn" sem ţú hefur ćft?????

Jóhann Elíasson, 29.7.2014 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband