Framsókn fékk snuð.

Einar Oddur kann aldrei að þegja. Það kom fram hjá honum svo ekki varð um villst að hann telur þetta samkomulag og ákvæði marklaust. Sjálfstæðisflokkurinn stakk snuði upp í Framsókn og niðurstaðan marklaust ákvæði inn í stjórnarskrá.

Það er eiginlega með ólíkindum hversu auðvelt Sjálfstæðisflokkurinn á með að blekkja vesalings Framsókarmennina. Niðurstaðan í stórviðrinu í Framsóknarglasinu er orðagjálfur sem breytir engu með þá staðreynd að svokölluð eign þjóðarinnar er eftir sem áður eign örfárra forréttindamanna og stórkvótaeigenda. Sjálfstæðisflokkurinn gaf með einn setingu og tók með annarri.

Hvernær skyldu þeir fatta þetta, Framsóknarmennirnir ??


mbl.is Össur: Stjórnarskráin pólitískt bitbein stjórnarflokkanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband