22.7.2014 | 10:22
Best og hollast í heimi.
Ég ætti líklega að biðja alla Íslendinga sem kunna að lesa þetta afsökunar fyrirfram. Ísland er einn af mikilfenglegustu stöðum á allir jörðinni, byrjar Pollack pistil sinn á og segir að menningin blómstri einnig í landinu. En ég er ekki að reyna að móðga neinn þegar ég segist vera ringluð þegar kemur að matnum. Maturinn er bara furðulegur.
__________________
Það þarf einhver að taka að sér að segja vesalings konunni að þetta er það besta og hollasta í heimi.
Það kemur svo mikill misskilingur fram í skoðunum hennar.
Það þarf að laga og koma hugsun hennar á rétt ról.
Allur annar matur í heiminum bliknar í samanburði við íslenska matinn, það vitum við heimamenn, enda langlífasta og skynsamasta þjóð í heimi.
Er ekki eitthvað ráðuneyti sem sér um að leiðrétta svona misskilning. ?
![]() |
Elskar Ísland en finnst maturinn furðulegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 819288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,Skynsamasta þjóð í heimi"....bla bla bla. Þess vegna erum við á kúpunni. Ef við værum skynsamasta þjóð þá væri Jón Ásgeir farinn til pabba síns og allir aðrir farnir í langa fangelsisvist.
Heiðar (IP-tala skráð) 22.7.2014 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.