19.7.2014 | 14:38
Róm brennur en númer eitt spilar á hörpu.
Forystan hefur fallið á siðferðilegu prófi og niðurstaða miðstjórnarfundarins sýnir að flokkurinn styður þann málsstað sem settur var fram í borgarstjórnarkosningunum. Þetta segir Hreiðar Eiríksson sem skipaði 5. sæti á lista Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórnarkosningunum í vor.
______________
Sigmundur Davíð er á leið með flokkinn í alvarlegar ógöngur.
Í stað þess að viðurkenna mistök og biðjast afsökunar forherðist hann við mótlætið og bætir í öfgamálflutning sinn.
Ljóst er að Róm brennur og í löngum hefur það verið talið til mestu mistaka mannkynssögunnar þegar keisari einn neitaði að horfast í augu við veruleikann og spilaði bara á sína fiðlu.
"Neró áleit sig mikinn listamann. Þrátt fyrir að ekki hafi þótt rómverskum keisara bjóðandi að bregða sér í hlutverk skemmtikrafts vílaði Neró ekki fyrir sér að stíga á svið og syngja. Var engum heimilað að hverfa af vettvangi meðan Neró stóð á sviði, því hann skyldi vera miðpunktur athyglinnar, hvort sem áheyrendum líkaði betur eða verr."
http://is.wikipedia.org/wiki/Ner%C3%B3
Ef forusta Framsóknarflokksins hefði verið klók þá hefði ekkert af þessu þurft að gerast.
Afneita málflutningi frabjóðenda í Reykjavík, biðjast afsökunar á mistökum og iðrast.
Ekkert af þessu sá forustan sig knúða til að gera, þess vegna hrynur flokkurinn nú innanfrá auk þeirra vandamála sem að steðja vegna utanaðkomandi áhrifa.
![]() |
Segir sig úr Framsóknarflokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar sáuð þið í málflutningi frammarana kynþáttaníð
var það að láta 1000 manna söfnuð ( sem nú þegar er með 2 bænahús) hafa ókeypis lóð )
Hvað þurfa aðrir söfnuðir þá að fjölga sínum bænahúsum?
Eða var það þegar að Sveinbjörg missti út úr sér að Svíar væru búnir að setja lög sem bönnuðu þvinguð hjónabönd .
Hún minntist aldrei á að síðan þá eru Bretar búnir að setja samskonar lög
sæmundur (IP-tala skráð) 19.7.2014 kl. 15:22
Þessu klúðri SDG ber að fagna, megi hann forherðast enn í sínu bulli.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.7.2014 kl. 15:24
Hrokafullir frekjustrumpar eru í of miklum metum hjá Íslendingum. Það sést vel á því hvaða manneskjur, þrátt fyrir þessi leiðinlegu og ljótu einkenni, verða oft fyrir valinu hjá kjósendum.
Nefni aðeins fjórar; forsetinn, ritstjóri Moggans, innanríkis- og forsætisráðherrann.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 19.7.2014 kl. 18:12
"Sigmundur Davíð er á leið með flokkinn í alvarlegar ógöngur"
alveg rétt.
vel orðað
Sleggjan og Hvellurinn, 20.7.2014 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.