17.7.2014 | 15:52
Misskilningur eða einelti ?
Þorsteinn Magnússon, varaþingaður í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum.
Umræðan sem framboðið efndi til (fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor) var að mínu mati tilefnislaus, meiðandi í garð múslima og til þess fallin að ýta undir fordóma og mismunun. Þá fær hún að mínum dómi með engu móti samræmst grundvallarstefnuskrá Framsóknarflokksins, enda birtust þar viðhorf sem tengjast mun frekar þjóðernissinnaðri íhaldsstefnu heldur en frjálslyndri miðjustefnu, segir í tilkynningu frá Þorsteini.
____________
Enn einn farinn frá borði hjá Framsókn.
Samkvæmt formanni flokksins er allir, eða næstum allir vondir við Framsóknarflokkinn.
Nú er spurning hvort SDG flokkar þetta undir einelti eða misskilning, það væntalega kemur í ljós í næsta gráttíma formanns Framsóknar.
Hættir í Framsókn vegna moskumáls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er greinilega mikill misskilningur hjá frv. varaþingmanni, og greinilegt að hann hefur ekki lesið Stjórnarskrána eða fengið kynningu á henni.
Trúfélög mega ekki samk. Stjórnarskrá kenna eða fremja neitt sem er gagnstætt góðu siðferði eða alsherjarreglu.
Viðbjóður eins og limlesting unglingsstúlkna,barnagiftingar, þvinguð hjónabönd, heiðursmorð, kúgun kvenna, sjaria-lög sem leifa handarmissir fyrir þjófnað,og fjölkvæni,geta seint talist gott siðferði, og vera innan alsherjarreglu.
Það væri gott ef fyrverandi varaþingmaður byrjaði á því að lesa 63.og65gr. Stjórnarskrárinnar því það tekur ekki mikinn tíma, að kynna sér þessar greinar.
Trúarbrögð sem leifa þennan viðbjóð á að banna á Íslandi.
Halldór Björn (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 17:17
Mikið til í þessu hjá þér Halldór Björn. Það er nefnilega dálítill flóttaþefur af þessu moskumáli. Það er þefur af flótta frá því efni sem raunverulega liggur að baki andstöðunni við þessa moskubyggingu.
Það mun engu breyta þótt öskrað sé um rasisma á hverjum umræðupósti þar sem aðeins ein skoðun er leyfð, ein skoðun viðurkennd.
Það er óttinn við - og andstaðan gegn - innleiðingu þessarar menningar sem veldur andstöðunni. Og það má ekki svo mikið sem reyna að ræða sig til neinnar niðurstöðu. Öll skoðanaskipti eru bannfærð með ofríki og hreinu einelti í garð þeirra sem vilja fá að taka umræðu um þetta efni sem er bæði viðkvæmt og vafalítið rangtúlkað á báða bóga.
Hvenær er t.d. vitnað í rannsóknir félagsvísindalegs toga á aðlögun múslimafjölskyldna að menningu þeirra þjóða á Norðurlöndum sem við þekkjum best til?
Eru allar fréttir af slæmum vandamálum vegna innfluttra múslima þar upplognar eða affluttar?
Árni Gunnarsson, 17.7.2014 kl. 17:45
Menn eiga ekki að taka í hönd á ókunnugri konu.
Gifta má burt 10 ára stúlkubörn.
Maður má giftast fjórum konum samtímis og af hvaða trúboði sem helst, en kona má ekki giftast nema einum manni og hann VERÐUR að vera múslimi. Lesið koraninn!
Spyjið bara Salmann Tamimi.
100 % brot á stjórnarskránni, þannig að Þorsteinn veður villur og gott fyrir Framsókn að losna við hann.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.