11.7.2014 | 10:52
Einokunarrisar stjórna stjórnvöldum.
Tillaga Ragnheiđar Elínar Árnadóttur, iđnađar- og viđskiptaráđherra, ađ nýjum raforkulögum getur varpađ milljarđakostnađi vegna lagningar raflína í hendur sveitarfélaga. Ef flutningslínu er valinn annar stađur eđa önnur útfćrsla en sú sem Landsnet telur réttasta er heimilt ađ krefja ţann sem óskar slíkrar breytingar um kostnađarmuninn leiđi útfćrslan til aukins kostnađar.
http://www.visir.is/sveitarfelog-greida-sjalf-fyrir-raflinur-i-jord/article/2014707119969
____________
Landsnet er í eigu ríkisins, einokunarfyrirtćki sem stofnađ var út úr RARIK á sínum tíma.
Ţetta fyrirtćki hefur fariđ sínu fram og fćstir ná ađ verjast yfirgangi ţess sem oft er í formi yfirtöku lands og réttinda.
Nú á enn frekar ađ styrkja stöđu stofnunarinnar međ ađ varpa ábyrgđ yfir á sveitarfélög sem vilja verja rétt sinn í umhverfismálum í takt viđ nútímann.
Landsnet hefur uppálagt ríkisstjórn ađ sjá til ţess ađ ţeir og ríkiđ beri ekki kostnađ af nútímavćđingu í línumálum landsins.
Hugsun sem ţessi veldur manni vonbrigđum, nútíma hugsun í umhverfismálum hefur ekki náđ fótfestu á Íslandi.
En sama hvort verđur, eru ţađ ekki alltaf neytendur sem greiđa fyrir útlagđan kostađ í vöruverđi, ţessu tilfelli raforku ?
Ţessi tillaga gerir ráđ fyrir ađ stórnotendur ( álrisar og fleiri ) sleppi viđ ţennan kostnađ og honum velt yfir á íbúa sveitarfélaganna.
Er ţađ heilbrigđ hugsun ?
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.