Lögbrot í gangi - hvar er lögreglan ?

Umhverfisstofnun (UST) hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að gjaldtaka við Kerið sé ólögmæt. Sú ólöglega miðasala hefur nú staðið yfir í eitt ár, en mun vonandi verða stöðvuð fljótlega þar sem UST virðist loksins ætla að sinna lögbundinni skyldu sinni, sem er m.a. sú að náttúruverndarlög séu virt og þeim sé framfylgt. Í yfirlýsingunni kom einnig fram að gjaldtaka landeigenda í Mývatnssveit sé án allra lagaheimilda og þar með ólögleg, m.ö.o. þjófnaður.

( visir.is )

 http://www.visir.is/raeningjar-leika-lausum-hala-i-sveitum-landsins/article/2014707099991?fb_action_ids=343350542479670&fb_action_types=og.likes&fb_ref=top&fb_source=other_multiline&action_object_map=%5B691915780881138%5D&action_type_map=%5B%22og.likes%22%5D&action_ref_map=%5B%22top%22%5D

______________

 Það er búið að gefa þær yfirlýsingar að gjaldtaka svokallaðra landeigenda sé lögbrot og ólögleg.

Þá liggur fyrir að spyrja.

Hver er lögreglan ?

Með lögum skal land byggja. 

Hvað þarf til að lögreglan stöðvi meint lögbrot ?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Náttúruverndarlög verða aldrei æðri lögum um eignarrétt,sama hvað Samfylkingin bullar.Eignarrétturinn er tilgreindur í Stjórnarskránni og íslendingar hafa líka undirritað lög um eignarrétt í ESS og Evrópuráðinu. Bullreglur Samfylkingar standast ekki.Þetta veit lögreglan og flestir, nema Samfylkingarrugluliðið.

Sigurgeir Jónsson, 9.7.2014 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband