9.7.2014 | 11:26
Af seđlabankastjórum, lögreglustjórum og fleira fólki.
Ţjóđin fylgist spennt međ nýjustu vafningum Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstćđisflokksins.
Á dagskrá er ađ skipta út Má Guđmundssyni núverandi seđlabankastjóra fyrir annan ţóknanlegri flokknum.
Flestir sjá hver kandidat Bjarna er. Ţađ á ađ ráđa til starfans ( flokkhollann ? ) umsćkjanda sem nú ţegar situr í stjórn bankans.
En til ađ fćra ţetta í búning fagmennsku hefur Bjarni ákveđiđ ađ lögreglustjóri nokkur, ásamt tveimur öđrum ( flokkshollum ? ) hefur veriđ fenginn til ađ leggja " faglegt " mat á umsćkendur.
Hvađ ţađ er sem lögreglustjórar hafa til brunns ađ bera, til ađ leggja mat á nćsta seđlabankastjóra skal ósagt látiđ, enda skiptir ţađ engu máli.
Fyrir síđan ótrúlega tilviljun er ţessi sami lögreglustjóri ( flokkshollur ? ) búinn ađ sćkja um feitt embćtti sem varaformađur FLOKKSINS hefur á sinni könnu, embćtti forstjóra Samgöngustofu.
Ţá má sjá fyrir sér VAFNING sem gengur út á ađ lögreglustjórinn gefur hentuga umsögn um seđlabankastjórann og í verđlaun verđur síđan afar góđ og hentug umsögn um forstjóra Samgöngustofu.
BINGÓ, tveir ( flokkshollir ? ) komir á " rétta " stađi fyrir FLOKKINN.
Ţađ má hrósa formanni Sjálfstćđisflokksins fyrir ađ hafa mikiđ vit á vafningum sem leiđa til " réttar " niđurstöđu.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 820207
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jahá, frábćrt! Hversu lengi eigum viđ ađ láta okkur bjóđa siđleysinu sem á sér stađ hér á landi?
Ég man eftir frábćrri skopmynd í Fréttablađinu ţar sem Sigmundur Davíđ heldur á strengjabrúđu (Már seđlabankastjóri) og vćlir: Ég vill annan, ţessi virkar ekki!
Úrsúla Jünemann, 9.7.2014 kl. 14:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.