8.7.2014 | 07:21
Hámark heimskunnar ?
Ég held að það sé beinlínis borgaraleg skylda mín að aðstoða við að upplýsa það á fræðilegum forsendum en ekki í einhverri baráttu, segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði þegar hann er spurður hvort honum þyki ekki óþægilegt, í ljósi þess hversu opinskátt hann hefur talað um nauðsyn þess að skera niður í ríkisrekstri, að hljóta styrk úr sjóðum skattborgara til að vinna að rannsóknum á bankahruninu.
( pressan.is )
Það er algjör dómgreindarbrestur Bjarna Ben og félaga í ríkisstjórninni að setja mesta viðhlæjanda og stuðningsmann útrásarinnar í verkefni sem þetta.
HHG hefur alltaf verið gagrýnilaus stuðningsmaður þáverandi seðlabankastjóra og bara það gerir hann vanhæfan og ófæran um að vera hlutlaus greinandi í þessu máli.
Vafalaust hafa þeir Bjarni grillað saman á kvöldin meðan þeir græddu á daginn, en það eitt getur ekki réttlætt val stjórnvalda á einsýnasta og blindasta " fræðimanni " landsins.
Hér leiðir HHG okkur í sannleika málsins og ekkert bendir til að hann hafi fundið nýjan sannleika.
Davíð Oddson mun stjórna niðurstöðu þessarar vinnu, og bara það eitt gerir hana fullkomlega gangslausa og ónýta.
Sökudólgarnir sjálfir settir í að rannsaka eigin gjörðir, væri það möguleiki í löndum sem telja sig þokkalega siðmenntuð ?
Nei, varla.
Sennilega er þetta eitt besta dæmið um fullkominn dómgreindarbrest Sjálfstæðismanna þegar kemur að því að greina hrunið, orsök og afleiðingu.
Ps ps.... HHG segir okkur að þessi skýrsla verði skrifuð á útlensku þannig að áhyggjur af innihaldi og gæðum er óþarfar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón jafnaðarmaður, þú sem veist hvar hámark heimskunnar er, værir mögulega til í að sega okkur rök þín fyrir þeirri vissu þinni.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.7.2014 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.