Ríkisstjórn Íslands röð mistaka

Þó svo heimild sjávarútvegsráðherra í haust séu ekki stærstu mistök ráherraliðsins eru þau alvarleg. Þau eru alvarleg vegna þess að það var ekkert gáfulegt í þeim fólgið. Eldgamalt skip fór og veiddi stórhveli sem enginn vill éta. Bara það eitt sýnir hversu heimskuleg þessi aðgerð var. Ekki eins alvarleg mistök og aðild að innrásin í Írak en alvarleg samt.

Líklega var þetta eitthvað útspil sem Einari sjávarútvegs fannst gáfulegt á því augnabliki en auðvitað var það ekki svo. Annað hvort átti þetta að vera sniðugt útspili í valdataflinu innan alþjóða hvalveiðiráðsins eða þetta var linkind stjórnvalda gagnvart hinum háværa flokksbundna Sjálfstæðismanns og forstjóra Hvals hf.

Hvað sem örðu líður virðist sem ljós hafi runnið upp fyrir Valgerði utanríkis eða þetta er aðeins enn ein tilraunin til að þvo af sér mistök Sjálf"töku"flokksins sem hefur haft þá tilhneigingu að kenna Framsókn um allt sem miður fer. Það er rétt hjá Valgerði, þessi mistök á Einar Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra einn og skuldlaust.

Ég vona svo sannarlega að þetta frumhlaup hafi ekki skaðað okkur varanlega en óttast að orðspor okkar hafi þvi miður beðið alvarlegan hnekki. Hvaðveiðar eru skammsýn þjóðernishyggja og stolt en að öðru leiti efnahagsleg og stjórnmálaleg mistök.


mbl.is Vill að áhrif hvalveiða á ímynd Íslands verði skoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband