7.5.2014 | 14:09
Varðhundar sérhagsmuna stjórna landinu.
http://www.visir.is/serstakt-veidigjald-laekkar-um-80-prosent/article/2014705079951
Sérstakt veiðigjald á botnfiskafla verður um 285 milljónir og lækkar um 1,1 milljarð frá núverandi fiskveiðiári. Þetta kemur fram í útreikningum atvinnuvegaráðuneytisins. Lög um veiðigjöld eru nú í meðförum atvinnuveganefndar og spurði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í atvinnuveganefnd, út í breytingar á sérstöku veiðigjaldi frá núverandi lögum. Skjal ráðuneytisins kom til nefndarinnar þann 4. maí sem umsögn um lög um veiðigjöld.
( visir.is
________________
Þetta kaus þjóðin yfir sig, nú er komið að því að greiða reikninginn.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síðasta ríkisstjórn hefði betur staðið við kosningaloforðin um innköllun kvótans og nýja stjórnarskrá. þá hefðu þeir verið endurkosnir á sl. ári og við sætum ekki uppi með þessa silfurskeiðunga og rugludalla sem tóku við.
Trausti (IP-tala skráð) 7.5.2014 kl. 16:14
Þegar lögreglunni var sigað til að handtaka ómar Ragnarsson og aðra Hraunavini síðastliðið haust var það til að gæta hagsmuna þekkts lóðabraskara í Garðabæ.
Á Náttúruverndarþingi s.l. laugardag kom Stefán Eiríksson lögreglustjóri og greinilegt er að hann hefur verið settur undir þrýsting.
Í vetur var ekki unnt að senda einn einasta lögregluþjón að stoppa ólögmæta gjaldtöku við Geysi!
Þar mátti ekki trufla braskarana!
Guðjón Sigþór Jensson, 13.5.2014 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.