Varðhundar sérhagsmuna stjórna landinu.

http://www.visir.is/serstakt-veidigjald-laekkar-um-80-prosent/article/2014705079951

 Sérstakt veiðigjald á botnfiskafla verður um 285 milljónir og lækkar um 1,1 milljarð frá núverandi fiskveiðiári. Þetta kemur fram í útreikningum atvinnuvegaráðuneytisins. Lög um veiðigjöld eru nú í meðförum atvinnuveganefndar og spurði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í atvinnuveganefnd, út í breytingar á sérstöku veiðigjaldi frá núverandi lögum. Skjal ráðuneytisins kom til nefndarinnar þann 4. maí sem umsögn um lög um veiðigjöld.

( visir.is

________________

Þetta kaus þjóðin yfir sig, nú er komið að því að greiða reikninginn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síðasta ríkisstjórn hefði betur staðið við kosningaloforðin um innköllun kvótans og nýja stjórnarskrá. þá hefðu þeir verið endurkosnir á sl. ári og við sætum ekki uppi með þessa silfurskeiðunga og rugludalla sem tóku við.

Trausti (IP-tala skráð) 7.5.2014 kl. 16:14

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þegar lögreglunni var sigað til að handtaka ómar Ragnarsson og aðra Hraunavini síðastliðið haust var það til að gæta hagsmuna þekkts lóðabraskara í Garðabæ.

Á Náttúruverndarþingi s.l. laugardag kom Stefán Eiríksson lögreglustjóri og greinilegt er að hann hefur verið settur undir þrýsting.

Í vetur var ekki unnt að senda einn einasta lögregluþjón að stoppa ólögmæta gjaldtöku við Geysi!

Þar mátti ekki trufla braskarana!

Guðjón Sigþór Jensson, 13.5.2014 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband