2.5.2014 | 15:22
Sjálfstæðisflokkurinn og tyggjóklessurnar.
Næst hélt ræðu Unnur Brá Konráðsdóttir og var jákvæð eins og aðrir ræðumenn Sjálfstæðisflokksins. Sól fer hækkandi á lofti og við förum öll að verða bjartsýn. Hún sagði rétt að benda á að síðan núverandi ríkisstjórn tók við sé búið að ná betri tökum á ríkisrekstrinum, þannig séu fjárlög hallalaus og verði vonandi áfram út kjörtímabilið.
Að lokum sagðist Valgerður vilja koma inn á ákveðið mál sem hún hefur áhyggjur af, nefnilega tyggjóklessum á gagnstéttum og götum. Hún sagði þetta sóðaskap og að fuglar plokki gjarnan í tyggjóið með þeim afleiðingum að það festist í innyflum þeirra og valdi hægum og kvalafullum dauðdaga.
___________________
200 þingmál og fáeinir dagar eftir.
Gott að þingmenn átta sig á forgangsröðun og nýta tímann vel.
Tyggjóklessur ræddar á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, tyggjóklessur eiga ekki erindi í ræðustól Alþingis, ekki frekar en blár og bleikur klæðnaður nýfæddra barna, sem heimskasti ráðherra Íslandssögunnar bullaði um á sínum tíma.
En bæði ég og Vigdís Hauksdóttir erum bjartsýn á að ESB-aðlögunarmálið komist úr nefnd á næstunni svo hægt verði að draga aðildarumsóknina tilbaka, eins og ríkisstjórnin hefur lofað.
Pétur D. (IP-tala skráð) 2.5.2014 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.