30.4.2014 | 11:45
Vindhögg Reykjavíkurframmara ?
Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group skrifuðu í dag undir samkomulag um innanlandsflug. Hæst ber að norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar verður ekki fjarlægð 2016 eins og gert er ráð fyrir í aðalskipulagstillögu, heldur látin liggja óhreyfð til 2022, auk þess sem Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, mun leiða vinnu við að finna varanlegt stæði fyrir flugvöllinn á höfuðborgarsvæðinu.
____________________
Aðal kosningamál Framsóknarmanna í Reykjavík er flugvöllurinn.
Nú hafa allir aðilar málsins skrifað undir samkomulag sem tryggir völlinn áfram til 2022 og sérstakur hópur vinnur í málinu áfram undir forsæti Rögnu Árnadóttur.
Það var gert í október síðastliðnum.
"suðurbrautinni að vera áfram til 2022, gegn því að allir sem komi að málinum fari í alvörunni í það saman að leysa málið og finna framtíðarstaðsetningu fyrir völlinn, og ítrekaði að höfuðborgarsvæðið væri fyrsti kostur í þeim efnum." segir Dagur B.
Málið er því loksins komið í lausnamiðaðan farveg og það er ætlan allra sem málið varðar að finna á því lausn.
Maður áttar sig þess vegna ekki alveg á þeim áherslum sem Framsóknarflokkurinn í Reykjavík tjaldar til.. ætla þeir ekkert að vinna samkvæmt því samkomulagi sem formaður þeirra skrifaði undir í byrjun vetrar 2013?
Norður-suðurbraut áfram til 2022 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.