Vindhögg Reykjavíkurframmara ?

Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group skrifuðu í dag undir samkomulag um innanlandsflug. Hæst ber að norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar verður ekki fjarlægð 2016 eins og gert er ráð fyrir í aðalskipulagstillögu, heldur látin liggja óhreyfð til 2022, auk þess sem Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, mun leiða vinnu við að finna varanlegt stæði fyrir flugvöllinn á höfuðborgarsvæðinu.

____________________

Aðal kosningamál Framsóknarmanna í Reykjavík er flugvöllurinn.

Nú hafa allir aðilar málsins skrifað undir samkomulag sem tryggir völlinn áfram til 2022 og sérstakur hópur vinnur í málinu áfram undir forsæti Rögnu Árnadóttur.

Það var gert í október síðastliðnum.

 "suðurbrautinni að vera áfram til 2022, gegn því að allir sem komi að málinum fari í alvörunni í það saman að leysa málið og finna framtíðarstaðsetningu fyrir völlinn, og ítrekaði að höfuðborgarsvæðið væri fyrsti kostur í þeim efnum." segir Dagur B.

Málið er því loksins komið í lausnamiðaðan farveg og það er ætlan allra sem málið varðar að finna á því lausn.

Maður áttar sig þess vegna ekki alveg á þeim  áherslum sem Framsóknarflokkurinn í Reykjavík tjaldar til.. ætla þeir ekkert að vinna samkvæmt því samkomulagi sem formaður þeirra skrifaði undir í byrjun vetrar 2013?

 


mbl.is Norður-suðurbraut áfram til 2022
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband