25.4.2014 | 15:29
LÍÚ - stjórnin.
Nýtt frumvarp um veiðigjöld verður lagt fram á Alþingi í næstu viku. Sjávarútvegsráðherra segist bjartsýnn á að Alþingi takist að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok. Samkvæmt frumvarpinu munu tekjur af veiðigjaldi lækka um einn milljarð á þessu ári og um tvo milljarða á næsta ári. Frumvarp um breytingar á stjórn fiskveiða verður ekki lagt fram á þessu þingi, þar sem ekki vannst tími til að ljúka gerð þess, segja talsmenn ríkisstjórnarinnar. Því er veiðigjaldafrumvarpið lagt fram sérstaklega.
( skutull )
Ríkisstjórn auðmanna og útgerðaraðals heldur áfram verki sínu við að hygla LÍÚ með enn frekari afsláttum.
Ríkissjóður blæðir meðan útgerðin kveinkar sé og kvartar.
Eftir hljóðinu í útgerðinni að dæma er næst á dagskrá að krefjast gengisfellingar með tilheyrandi áhrifum á fjárhag heimilanna.
Mestar líkur eru á að ríkisstjórn auðmanna yrði við þeirri bón án umhugsunar.
Gott að eiga örkrónu sem hægt er að fella og laga að þörfum hagmunahópanna.
Ríkisstjórnin veit fyrir hverja hún var kosin og hvað er í forgangi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.