24.4.2014 | 20:13
Framsókn með frjálslyndum - hljómar eins og öfugmæli.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins mun taka þátt í alþjóðaþingi frjálslyndra flokka, Liberal International, í Rotterdam í Hollandi dagana 24.-27. apríl.
____________
Þetta er eins og góð öfugmælavísa.
Seint mun Framsókn teljast frjálslyndur flokkur með alla sína hafta og einangrunarstefnu.
Eigum við að telja þingmenn Framsóknar frjálslynda ?
Nokkur dæmi.
Eru,,, Ásbjörn Einar, Vigdís Hauksdóttir, Gunnar Bragi, Sigurður Ingi, Sigmundur Davíð og fleiri frjálslyndir þingmenn ?
Holdgerfingar einhvers annars að margra mati.
Eða er ég að misskilja orðið FRJÁLSLYNDUR ?
Forsætisráðherra fundar með frjálslyndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það undarlega við þetta allt saman þá er þessi forpokun mest bundin við þingmenn og þingflokk, að sem ég hef kynnst af Framsóknarmönnum í sveitarstjórnum er upp til hópa víðsýnt og frjálslynt folk.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.4.2014 kl. 21:12
Þú getur sleppt því að liggja eins og hundur fyrir framsóknarmönnum, í aðdraganda kosninga í þeirri von að komast í sveitastjórn.Það lítur enginn framsóknarmaður við þér eftir níðskrif þín.
Sigurgeir Jónsson, 24.4.2014 kl. 21:41
já - þetta er bara hlægilegt hjá sdg - enda framsóknarmaður
Rafn Guðmundsson, 24.4.2014 kl. 23:28
Það er íslenzkan sem er hlægilega vitlaus. LIBERAL flokkar í þessu samhengi þýðir FRJÁLSHYGGJUFLOKKAR, en EKKI frjálslyndir. Ég hef áður bent á, að þegar kemur að pólítískum hugtökum, þá eru skekkjur og ruglingur í hvívetna.
Hvað varðar frjálshyggju (liberalism), þá eru mörg afbrigði af henni, allt frá ultra-hægri laissez-faire liberalism (=markaðshyggja), sem er iðkað í USA þegar Repúblikanar eru við stjórn, yfir liberal capitalism og áfram yfir í social-liberalism sem útleggst sem félagsleg frjálshyggja og sem er útbreidd pólítísk stefna í evrópskum löndum.
Pétur D. (IP-tala skráð) 25.4.2014 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.