Sjálfstæðisflokkurinn komst til valda klúðraði málum.

„Vinstri flokkarnir hafa verið of lengi við stjórn, alveg frá árinu 1994, að undanskyldu síðasta kjörtímabili og við teljum það vera margt sem þarf að bæta,“ sagði Halldór Halldórsson, oddiviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á fundi í dag þar sem stefnuskrá flokksins var kynnt. „Víða er hægt að hagræða án þess að fara í blóðugan niðurskurð og með því að hagræða er hægt að leyfa sér betri þjónustu á þeim sviðum þar sem það er nauðsynlegt.“

__________

Nýr oddviti Sjálfstæðismanna segir vinstri flokkana hafa verið of lengi við völd og Sjálfstæðisflokkurinn ætli að redda málum.

Hann er sennilega búinn að gleyma að Sjálfstæðisflokkurinn komst til valda um tíma á síðasta kjörtímabili með klækjum og blekkingum.

Þá fengu kjósendur upprifjun og það dugar þeim til að muna þá tíma sem flokkurinn var við völd í Reykjavík.

Þess vegna segja Reykvíkingar nei takk þegar þeim er boði upp á ráðleysi og óstjórn Sjálfstæðisflokksins eins og svo glöggt sást á síðasta kjörtímabili undir leiðsögn Hönnu Birnu. 


mbl.is Hagræðing án blóðugs niðurskurðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þú ert þakklátur jón, Gnarrinum og hans VG-Samfó-liði fyrir að rembast við að færa allt vald í landinu á punktinn 101 R.Vík þar sem þetta afætulið hefur hreiðrað um sig, og leggja niður R.Víkur fluggvöll.Þetta er allt samkvæmt hugsunarhætti þínum og eðli.

Sigurgeir Jónsson, 17.4.2014 kl. 15:51

2 identicon

Þessi Halldór er vanhæfur kjáni. Að stilla honum upp sem oddvita FLokksins sýnir hversu vonlausan staðan er fyrir Íhaldið.

Svo ætlar hann að láta "markaðinn" leysa vandamál þeirra sem þurfa ódýrt húsnæði eða leigja. Markaðinn! Hvenær hefur markaðurinn virkað á klakanum, þar sem græðgin, okrið og auðhyggjan hefur alltaf ráðið ferðinni.

Þá er enginn lagarammi fyrir hendi til verndar leigjendum. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.4.2014 kl. 15:54

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þetta afætisnobblið í 101 þykist ætla að byggja leiguíbúðir.Og hvar , jú í 101 á svæði sem það sjált segir að sé svo dýrmætt að ekki sé hægt að hafa flugvöll þar.Og hver á að borga.Jú afætuliðið veit það.Ríkið skal niðurgreiða vexti  af lánsfé sem þarf til að hægt sé að byggja á þessu ofurverðmæta landi.Afætuliðið með Samfóborgarfulltrúann Dag B. Eggertsson  í fararbroddi lætur tilganginn helga meðalið.Akureyri skal borga fyrir snobblið R.Víkur.Jón C.skal borga fyrir það.

Sigurgeir Jónsson, 17.4.2014 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband