9.4.2014 | 10:59
Skítadreifarar Heimssýnar.
Jón Bjarnason fyrrverandi ráðherra og Alþingismaður er ekki sáttur við afstöðu forsvarsmanna sveitafélaga til umsóknar Íslands í Evrópusambandið. Þetta kom fram í grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. Hann segir afstöðu þeirra skýrast á boðsferðum sem til Brüssel sem Evrópusambandið bjóði upp á.
Er það að furða þótt forystumenn stóru sveitarfélaganna gráti afturköllun umsóknarinnar? Hver vill ekki geta fengið frítt far til Brüssel, hótel og umslag fullt af evrum í vasann og gæluverkefnastyrki úr sjóðum Evrópusambandsins?
(mbl.is)
Jón Bjarnason varaformaður Heimsksýnar fer mikinn og ásakar saklaust fólk um mútuþægni.
Öfgar þeirra sem starfa fyrir þessi samtök eru komnar út yfir allan þjófabálk.
Nú er mál að linni Jón Bjarnason og félagar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyndið að Jón Bjarnason taki þetta mál upp án þess að minnast á að síðasta ríkisstjórn (Samfylkingar og VG) samþykkti lög sem banna fólki sem fer í þessar ferðir, og aðrar sambærilegar, að nota dagpeninga sem það fær í ferðinni, sbr. 13. gr. l. laga nr. 87/1992.
Í lögunum segir:
"Öllum erlendum gjaldeyri sem innlendir aðilar eignast, svo sem fyrir seldar vörur og þjónustu, eða með öðrum hætti, skal skilað til fjármálafyrirtækis hér á landi innan þriggja vikna frá því að gjaldeyririnn komst eða gat komist í umráð eiganda eða umboðsmanns hans. Skilaskylda skv. 1. málsl. er uppfyllt þegar erlendur gjaldeyrir er varðveittur á gjaldeyrisreikningi hjá fjármálafyrirtæki hér á landi."
Ég sendi gjaldeyriseftirliti Seðlabankans nokkrar spurningar, meðal annars þessa:
Sp.: „ef mér byðist ferð til Brussel og dagpeningar, ca 240 evur (sic), frá erlendum aðila hvað ætti ég að gera?“
Svar: Sá sem eignast erlendan gjaldeyri skal haga meðferð hans í samræmi við ákvæði laga nr. 87/1992 um gjaldeyrismál, þ.m.t. ákvæði 13. gr. l, um að öllum erlendum gjaldeyri sem innlendir aðilar eignast, svo sem fyrir seldar vöru og þjónustu, eða með öðrum hætti, skuli skila til fjármálafyrirtækis hér á landi innan þriggja vikna frá því gjaldeyririnn komst eða gat komist í umráð eiganda hans eða umboðsmanns hans.
- - -
Jón, skemmtilegir finnst mér ESB sinnar sem finnst ekkert eðlilegra en að gera Íslendinga að lögbrjótum fyrir að þyggja eðlilega dagpeninga í ósköp venjulegum kynningarferðum. ;)
Lúðvík Júlíusson, 9.4.2014 kl. 11:47
Auðvitað er verið að múta fólki þegar því er boðið í ferð og allt frítt.Það er ný kenning og segir eitthvað um siðferði fólks sem efast um slíkt.Ef sveitarfélögin vildu kynnast ESB hefði verið eðlilegast að þau hefðu borgað kostnaðinn sjálf. Þetta er spilling af verstu gerð.Lagði kanski ESB fé að auki inn á reikninga þessa fólks, leynireikninga kanski í Sviss eða sambærilegum stað.Það er eins gott að menn eins og þú Jón sitji ekki í sveitarstjórn.
Sigurgeir Jónsson, 9.4.2014 kl. 13:22
Þessi samtök sem kenna sig við heimsýn ættu fremur að heita ÞRÖNGSÝN!
Þau eru á móti allri skynsemi og raunsæi enda virðist þeim vera stjórnað af þverhausum.
Guðjón Sigþór Jensson, 11.4.2014 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.