Sjálfstæðisflokkurinn í bandi Framsóknar.

Margir ósáttir
Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri.

„Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“

 http://www.visir.is/margir-sjalfstaedismenn-osattir/article/2014140328960

( visir.is ) 

______________

Sjálfstæðisflokkurinn er í böndum Framsóknar. Ljóst er að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur gengið afar langt fyrir völdin.

Framsókn ræður för í flestum stóru málanna, þeir stjórna ESB gönuhlaupinu, þeir ráða einangrunarstefnu ríkisstjórnarinnar og þeir létu smíða bastarðinn sem kallaður er skuldaleiðréttingar.

Það er kurr meðal Sjálfstæðismanna í því máli sem og mörgum öðrum og ef til vill ekki undarlegt.

Bjarni hefur selt flest grundvallarmál flokksins fyrir stóla en Framsókn ræður för. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Eitt af grundvallar stefnumálum Sjálfsstæðisflokksins var samþykkt lýðræðislega á Landsfundi flokksins rétt fyrir síðustu kosningar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.

Það var að aðildarviðræðum við ESB skildi hætt og að Ísland ætti ekki að gerast aðili að Evrópusambandinu.

Þessari skýru lýðræðislega mótuð grundvalar stefnu um að hætta ESB aðildar- og aðlögunarruglinu er Sjálfsstæðisflokkurinn nú að framfylgja í meirihluta samstarfi við Framsóknarflokkinn sem hefur nánast sömu um andstöðuna við ESB umsóknina.

Gunnlaugur I., 27.3.2014 kl. 20:15

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ósköp áttu nú bágt Jón Ingi.................

Jóhann Elíasson, 27.3.2014 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband