Bull og þvaður.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það hafi verið mikil gleðistund þegar skuldamálafrumvörpin voru afgreidd úr þingflokknum í gær auk viðbótar við að koma til móts við þá sem eiga ekki húsnæði. „Svo virðist umsóknarferlið vera auðveldara en að panta sér pizzu.“ 

____________________

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er poppulisti og lýðskrumari af guðs náð.

Kjósendur keyptu bullið fyrir kosningar, þekktu manninn ekki neitt.

Núna, ári síðar ættu menn að vera upplýstari.

Allt sem forsætisráðherra hefur fullyrt hefur ekki staðist.

Skuldaleiðréttingin er aðeins brot af því sem lofað var og í boði skattgreiðenda og skuldara sjálfra.

Verðtryggingin er áfram á sínum stað og lyklafrumvarp ekki sést.

Sá litli ábati sem hugsanlega verður fyrir einhverja mun hverfa í verðbótabrunninn djúpa. 

Því miður er niðurstaðan þegar skoðað er ...    

BULL OG ÞVAÐUR. 

Sett fram til að bjarga því sem bjargað verður fyrir stjórnarflokkana í sveitarstjórnarkosningum í maí.

En það væri undarlegt ef kjósendur létu enn einu sinni glepjast af poppulisma Framsóknar. 


mbl.is „Auðveldara en að panta sér pizzu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband