27.3.2014 | 08:50
Blekking aldarinnar.
Kosningaloforð sem var kallað stærsta kosningaloforð Íslandssögunnar. Ætli við köllum þetta þá ekki stærstu efndir Íslandssögunnar.
-------------------------
Varla eru kjósendur enn að kaupa yfirlýsingar forsætisráðherra sem aldrei standast.
_______________
Hvað er að gerast núna ?
- Ríkissjóður - skattgreiðendur leggja til 72 milljarða úr ríkissjóði.
- Skuldarar sjálfir leggja til 80 milljarða ef þeir eiga þá, í séreignasparnaði.
- Ríki og sveitarfélög verða af skatttekjum sem nema milljörðum vegna skattaafsláttar í útgreiðslu séreigarsparnaðar.
- Þeir tekjuhærri geta frekar vænst einhverrar lækkunar.
Margt fleira mun hafa áhrif á þessi áform t.d. að ríkisstjórnarflokkarnir ætla ekki að grípa til neinna ráðstafana sem snúa að verðtryggingu og lyklafrumvarpið sést hvergi.
Það eru því margar hættur sem leynast í þessum áformum þar sem sagt er hálft A og ekkert B.
300 milljarðarnir sem Framsókn lofaði frá hræðgömmum eru hvernig sjáanlegir og boðaðar aðgerðir eru aðeins brot af kosingaloforðum flokkanna.
Hættan liggur í m.a. í að aðgerðirnar auki verðbólgu og þar sem ekkert er átt við verðtrygginguna gætu lán þeirra sem þó fá eitthvað verði komin á sama stað eftir skamman tíma.
Þeir tekjulægri og þeir sem hafa fengið einhverjar úrbætur fá ekki neitt.
Það er ástæða til að hafa af þessu áhyggjur því tilfinningin er að verið sé að pissa í skó sinn.
Líklega er þetta frekar blekking aldarinnar frekar en heimsmetið sem forsætisráðherra varð svo tíðrætt um.
Ráð bera saman það nú blasir við og það sem sagt var.
Stærstu efndir Íslandssögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað finna "fótgönguliðar LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR" þessum aðgerðum ríkisstjórnarinnar ALLT til foráttu. Sérstaklega vegna þess að með þessum aðgerðum gerir núverandi ríkisstjórn mun meira fyrir almenning í landinu en fyrri ríkisstjórn gerði ALLAN þann tíma sem hún sat og voru þó tækifærin næg..............
Jóhann Elíasson, 27.3.2014 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.