11.3.2014 | 14:03
Fórnarkostnaður Framsóknarstefnunnar.
Ný skoðun: Kosta höftin okkur 80 ma. kr. í gjaldeyristekjur á ári?
Fjármagnshöftin og áhrif þeirra á fyrirtæki innan alþjóðageirans voru mikið rædd á nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Fimm árum frá setningu eru höftin enn til staðar og engin opinber áætlun um afnám þeirra liggur fyrir.
Viðskiptaráð hefur nú lagt mat á áhrif haftanna á nýliðun og vöxt fyrirtækja innan alþjóðageirans. Þetta mat gefur til kynna að fjármagnshöftin hafi dregið úr útflutningi innan alþjóðageirans um allt að 80 ma. kr. árið 2013. Sú upphæð jafngildir um einni milljón króna í gjaldeyri á hverja fjölskyldu landsins.
http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/1656/
Fórnarkostnaður Framsóknarstefnurnar eru 80 milljarðar á ári.
Sjálfstæðisflokkurinn spilar með, leiddur af Davíð Oddssyni.
Framtíðarsýn ungra íslendinga er dökk undir leiðsögn þessara flokka.
Engar líkur eru á að íslensk króna verði nokkru sinni gjaldgeng á erlendum viðskiptum.
Sorglegt stefnuleysi og viðvarandi meðan framtíðarsýn valdamanna er engin.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig stóð eiginlega á því að LANDRÁÐAFYLKINGIN og viðhengi hennar leystu ekki málið meðan tækifæri gafst???
Jóhann Elíasson, 11.3.2014 kl. 14:23
Jón Ingi !
Hvað þarf að segja þér oft að hætta á þessum sterku ofskynjunarlyfjum !Þessi frá bæri SeðlabankastóraStalínistinn sem flugfreyjan og jarðfræðineminn réðu og peningastefnan sem hann bjó til og vaxtanefndin sem er með allt of háa vexti ! Bara 1 % niður í vöxtum myndi spara 30.000.000.000 á ári sem við erum að borga krónueigendunum í gjaldeyri í algerri vitleysu.
Þetta er í boði flugfreyjunnar og jarðfræðinemans með fulltingi mannsins sem bjó þetta fáránlega kerfi til áður en hann fór að vinna í Basel og kom síðan til að taka við umsömdum ofurlaunum sem síðan ekki fengust !
Enda við hvað hafa þessi þokkahjú nokkurn tímann staðið ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 11.3.2014 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.