Úr öllu sambandi.

Það hefur alltaf verið á brattann að sækja fyrir Framsóknarflokkinn í borginni,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, spurður hvernig hann meti stöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. 

 Ég held að við náum inn manni. Ég ætla jafnvel að leyfa mér að vera svo bjartsýnn að við getum náð inn tveimur mönnum,“ segir ráðherrann ennfremur.

_______________

Tveimur mönnum já !

Nokkuð ljóst að forsætisráðherra er úr öllu sambandi við raunveruleikann.

Flokkurinn er að mælast með 2-3% og ráðamenn hans vinna hart í því að hann hverfi alveg í Reykjavík.

Það er stutt í það, og að SDG tali um tvo menn er í besta falli fyndið.

 


mbl.is Bjartsýnn á tvo í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 819336

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband