4.3.2014 | 17:56
Bjarni 4,3% Sigmundur 7,6%.
Formenn stjórnarflokkanna eru rúnir öllu trausti.
Sigmundur "styrkjaveitir" er með 7,6% mikið traust og botninum nær Bjarni Benediktsson með 4,3 % mikið traust.
Þetta er örugglega met, því enn er dálítið í að þeir hafi verið í embættum sínum í 12 mánuði.
Hvernig má það vera að stjórnmálamönnum takist að hreinsa svona gjörsamlega af sér allt traust á jafn skömmum tíma ?
Svarið í þeirra tilfelli er einfalt, þeir sem segja ekki satt og standa ekki við loforð tapa trausti, þannig er það nú bara.
Í tíu mánuði hafa þeir félagar ekkert gert annað en tala og boða tíðindi sem láta á sér standa.
Afslættir Sigmundar af loforðum eru langt út fyrir það sem kjósendur geta sætt sig við.
Nú hefur SDG dreift framsóknarsilfri til góðvina sinna á kostnað ríkissjóðs, fyrir tilviljun 200 milljónir sem er svipuð upphæð og Bjarni bætti við innheimtu af sjúklingum með legugjaldinu.
Illa farið með skattfé landsmanna í vondu árferði og ekki síður dapurleg stjórnsýsla.
Kannski ætti maður bara að vera undrandi á hvað þessar tölur eru þó háar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.