28.2.2014 | 22:21
Ríkisstjórnin fékk rauða spjaldið.
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokks, segir að stjórnarflokkarnir, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur, verið að taka skoðanakannanir og mótmæli síðustu daga alvarlega. Annað væri fullkomlega óábyrgt. Við eigum að vera hér fyrir fólkið - ekki öfugt.
_____________
Það virðist vera að kvikna á Framsóknarseríunni.
Það hefur verið slökkt á henni undafarna mánuði.
Allt í einu áttar Karl Garðarsson sig á því að hann er þarna í umboði kjósenda og vilji þeirra skiptir máli
Borin von að forustumenn hans átti sig á því, slík er forherðingin.
Nú þegar fylgið flysjast af Framsókn dettur þeim allt í einu í hug að skoðanir kjósenda skipti máli.
Ríkisstjórnin fékk rauða spjaldið í könnun í dag.
Forustumenn ríkisstjórnarflokkanna fengu rauða spjaldið..
þegar leikmenn í íþróttum fá rauða spjaldið fara þeir útaf, þannig ætti það að vera í þessum leik.
Við eigum að vera hér fyrir fólkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.