24.2.2014 | 07:54
Hvað rekur formann Sjálfstæðisflokksins á svikabraut ?
Afturköllun ESB-aðildarumsóknarinnar á eftir að reynast Sjálfstæðisflokknum þyngri í skauti en Framsóknarflokknum en fyrrnefndi flokkurinn sendi kjósendum misvísandi skilaboð um hvort efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta er mat tveggja stjórnmálafræðinga.
_______________
Ég hélt að formaður Sjálfstæðisflokkins væri vandur að virðingu sinni og maður orða sinna.
Það er einhver misskilningur því sú ferð sem hann hefur nú lagt í undir stjórn Framsóknarflokksins vekur furðu.
Þess vegna spyrja margir, hvað rekur formanninn út á þessa hálu braut ?
Eina sem er sýnilegt er þjónkun við afturhald Framsóknar og væntanlega hefur Framsóknarflokkurinn skilyrt stjórnarsamstarf með þessum hætti.
Kannski eru völd og ráðherrastólar þess virði að svíkja og skemma orðspor flokks og formanns ?
Eða ræður formaður Sjálfstæðisflokksins nákvæmlega engu í þessu ferli ?
Ein og Þorgerður Katrín sagði svo smekklega. " Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki að verða eins og Framsóknarflokkurinn þó flokkarnir séu í samstarfi "
En það er nákvæmlega þangað sem formaður flokksins er að stýra atburðarásinni með viljalausan þingflokkinn í vasanum.
Erfiðara fyrir Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að formaður Sjálfstæðisflokkins væri vandur að virðingu sinni og maður orða sinna.
Það voru þín mistök (og fleiri) að halda það. Alveg eins og það voru mistök margra að treysta síðustu ríkisstjórn.
P.S. Vitnar í sjónvarpsdómara í hæfileikakeppni skemmtikrafta sem einhverja marktæka heimild um eitthvað... Really?
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2014 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.