Ráðherra segi sig frá embætti þar til niðurstaða liggur fyrir.

Ríkissaksóknari hefur sent kæru og gögn í svonefndu lekamáli til embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef ríkissaksóknara.

____________________

Nú er að fara í gang rannsókn á margumræddu lekamáli.

Auðvitað víkur ráðherra sæti meðan hún og undirmenn hennar eru til rannsóknar hjá lögreglustjóra.

Þannig er þetta gert í þokkalega þróuðum samfélögum.

Reyndar er það með ólíkindum að rannsókn skuli vera að hefjast nú, mörgum vikum eftir meintan atburð og margar tilraunir ráðherra og aðstoðarmanna hennar við að þagga niður umræðu í fjölmiðlum.

 


mbl.is Lekamálið til lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband