3.2.2014 | 16:04
Unnur Brá. Þjóðarvilji einskis virði.
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir það engu breyta þótt skoðanakannanir sýni að mikill meirihluti vilji þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Afstaða beggja stjórnarflokka sé sú að þeir vilji ekki ganga í klúbbinn.
__________________________
Mér kemur ekkert við hvað þjóðin vill, ég þarf ekkert á henni að halda nema kannski á fjögurra ára fresti.
Þetta eru orð þingmanns sem ætlar ekkert að gera með þjóðarvilja.
Af hverju ?
Af því það hentar MÉR ekki, mínar skoðanir eru aðrar.
Þetta sýnir fullkomna lítilsvirðingu gagnvart kjósendum og vilja þeirra.
Leitt að sjá.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Unnur Brá er "gluggaskraut" Heimssýnar. Veit lítið um manneskjuna, en hún er fyrir minn smekk of góð með sig, hef aldrei kunnað að meta mont.
Siðasta færslan frá Heimssýn fjallar um skýrslu sem framkvæmdarstjórm ESB lét gera og fjallar um spillingu innan ríkja sambandsins.
Ég leyfði mér að skrifa eftirfarandi ummæli:
"Hræsnin nær nýjum hæðum hjá Heimssýn.
Það er ekki óttinn við spillingu í Evrópusambandinu sem gerir samtökin á bak við Heimssýn andsnúin ESB. Samtök þessi óttast hinsvegar að með inngöngu í ESB verði spillingunni á skerinu settar skorður, sem gengi þvert á hagsmuni þeirra sjálfra.
Þetta er sorglegur málflutningur hjá ykkur!"
Þessu ummæli voru þurrkuð út, fóru fyrir brjóstið á þeim.
Ok, min vegna. Eiginlega fyrir neðan mína virðingu að eiga i orðaskaki við leigupenna Heimssýnar. Mun því ekki ónáða þá frekar.
Takk fyrir að birta þetta Jón Ingi og kveðja frá Sviss.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2014 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.