Tilraun sem mistókst ?

Rúmlega 92% félagsmanna Framsýnar höfnuðu kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.

Um 89% höfnuðu samningi SA og Landssambands íslenskra verslunarmanna. 

___________________

Nú liggja fyrir fyrstu niðurstöður í atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga.

Þeir voru kolfelldir. 

Á næstunni mun skýrast hvort fer á sömu leið hjá öðrum stéttarfélögum.

Þessi niðurstaða endurspeglar fullkomið vantraust launamanna með efnhagshorfur og efnahagsástand  á Íslandi.

Íslensk króna verður aldrei í því standi að neinu sé að treysta.

Verðbólga er hærri en umsamdar kjarabætur og loforð um annað er ekki að virka á launafólk.

Þetta er því miður það ástand sem núverandi stjórnvöld hafa boðað með því að hafna endurreisn íslenskra efnahagsmála og að loka gluggum inn í öflugra efnahagslíf.

Boðuð framtíð Íslands er .... sami grautur í sömu skál,  óbreytt ástand.

Þar með munu kjarasamningar á Íslandi aldrei halda og það vita launamenn.

 


mbl.is Samningarnir kolfelldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband