22.1.2014 | 11:53
Tilraun sem mistókst ?
Rúmlega 92% félagsmanna Framsýnar höfnuðu kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.
Um 89% höfnuðu samningi SA og Landssambands íslenskra verslunarmanna.
___________________
Nú liggja fyrir fyrstu niðurstöður í atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga.
Þeir voru kolfelldir.
Á næstunni mun skýrast hvort fer á sömu leið hjá öðrum stéttarfélögum.
Þessi niðurstaða endurspeglar fullkomið vantraust launamanna með efnhagshorfur og efnahagsástand á Íslandi.
Íslensk króna verður aldrei í því standi að neinu sé að treysta.
Verðbólga er hærri en umsamdar kjarabætur og loforð um annað er ekki að virka á launafólk.
Þetta er því miður það ástand sem núverandi stjórnvöld hafa boðað með því að hafna endurreisn íslenskra efnahagsmála og að loka gluggum inn í öflugra efnahagslíf.
Boðuð framtíð Íslands er .... sami grautur í sömu skál, óbreytt ástand.
Þar með munu kjarasamningar á Íslandi aldrei halda og það vita launamenn.
![]() |
Samningarnir kolfelldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 819300
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.