17.1.2014 | 16:34
Framsóknarmenn á villigötum.
Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, játar að hafa farið rangt með í viðtali við Stöð 2 um síðustu helgi. Í viðtalinu sagði hann að rök mætti færa fyrir því að MP banki ætti ekki að þurfa að greiða neinn bankaskatt, þar eð hann hafi ekki valdið ríkissjóði tjóni í hruninu.
______________
Framsóknarþingmönnum og ráðherrum hættir til að fara nokkuð frjálslega með staðreyndir og verður oft fótaskortur í fjölmiðlaviðtölum.
Frosta Sigurjónssyni hefur gengið illa að fóta sig í viðtölum enda hefur hann nánast horfið úr fjölmiðlum eins og Vigdís Hauksdóttir.
Of áberandi til að geta verið tilviljun, enda hafa þau ekki aukið hróður Framsóknarflokksins.
Um síðustu helgi náðu fréttamenn Frosta nokkuð óvænt og það var eins og við manninn mælt, hann slær fram fullyrðingum sem standast enganvegin skoðun, enda virðist hann vera frekar mistækur.
MP málið er áhugavert og bankinn hefur ótrúlegar tengingar við æðstu valdamenn í Framsóknarflokknum.
Það er freistandi að hjálpa vinum sínum og það á vonandi eftir að upplýsast hvort verið er að hygla með skattaafsláttum sem ekki fengjust annars.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.