Þetta vilja Framsókn og Heimssýn.

Hvergi í Evrópu var verðbólga hærri en hér á Íslandi í nóvember samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Frá þessu er sagt í Viðskiptablaðinu í dag.

Reiknaður er út samræmdur mælikvarði fyrir verðbólgu innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Á þann mælikvarða var verðbólga á Íslandi 3% á ársgrundvelli í nóvember. Innan ESB mældist verðbólgan 1% sem er aðeins lægra en verðbólga innan evrusvæðisins.

_______________

Heimsksýn og Framsókn eiga sameingilegt baráttumál. Það er að halda Íslandi einangruðu og              " sjálfstæðu  " úti í ballarhafi.

Það sem þeir vilja verja er...

  • er hæsta verðbólga í Evrópu,
  • einn lægsta kaupmátt í Evrópu,
  • hæstu vexti í Evrópu,
  • ótryggasta gjaldmiðil Evrópu,
  • einsleitt einokunarumhverfi í matvælum,
  • hæsta matvælaverð í Evrópu.

Það er ekki undarlegt að þeir berjist harkalega fyrir þessum dásemdum og ætla að svíkja kjósendur.

Þeir fá ekki að kjósa um framtíð sína sjálfir, einangrunarsinnar ætla að læsa málin niðri í myrkum kjallara fáfræði og þröngsýni.

Fórnarlömb þessarar stefnu eru landsmenn allir.

Fremstir í flokki eru utanríkisráðherra og SDG forsætisráðherra ásamt superþingmanninum og formanni Heimsksýnar VH.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband