12.12.2013 | 12:30
Alvarlegur trúnaðarbrestur hjá Framsókn.
Ég er verulega, og þá meina ég verulega óánægð með þá umfjöllun sem birtist í fjölmiðlum í dag um mig og það sem ég á að hafa sagt og gert á þingflokksfundum. Ég hef þegar þurft að leiðrétta þennan fréttaflutning og ég ætla rétt að vona að það komist skýrt til skila. Augljóst er að þeir sem hafa talið sér hag í því að koma höggi á mig hafa ekki haft réttar upplýsingar eða hafa viljað koma rangindum út í umræðuna.
___________________
Það er augljós trúnaðarbrestur í þingflokki Framsóknar.
Fróðlegt að sjá að þingmaðurinn telji að einhver í þingflokknum sé að reyna að koma á sig höggi og leki upplýsingum.
Röngum segir hún, en það breytir engu hvað alvarleika snertir.
Trúnaðarbresturinn í röðum VG á síðasta kjörtímabili fór ekki framhjá nokkrum manni.
Nú er Framsókn komin á svipaðar slóðir.
Greinilegt að það er valdabarátta og átök í röðum Framsóknar.
Hver þær línur ligga á eftir að skýrast á næstunni.
Það eru vond tíðindi fyrir flokkinn því fátt veikir stjórnmálaflokka meira en innri togstreita og valdabarátta.
Við það glímir Framsókn greinilega og má ekki við því.
Röngum upplýsingum lekið í fjölmiðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Misskilningur getur verið nógu erfiður, en rangur miskilningur tútti minn hjálpi okkur!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.12.2013 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.