Það er ljótt að skrökva.

Ríkisstjórnin lagði til við fjárlaganefnd Alþingis, með formlegum hætti, að barnabætur yrðu lækkaðar. Forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að umræður um lækkun barnabóta væru hreinar getgátur og að ekki stæði til að lækka þær.

_______________

Ráðherra í Danmörku var látinn segja af sér fyrir að hagræða sannleikanum.

Það gerðist í dag.

Á Íslandi hagræðir forsætisráðherra sannleikanum og það í samskiptum við þingið.

Kannski vissi forsætisráðherra ekki betur, en ef svo var þá var hann að skrökva.

Kannski var þetta óvart eða misskilningur ?

Á Íslandi virðast gilda aðrar reglur um siðferði í stjórnmálum en í nágrannalöndum okkar.

Ef forsætisráðherra Íslands hefði verið forsætisráðherra Danmerkur og gert nákvæmlega þetta þá væri honum þegar í stað skipt útaf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Við vorum með fólk sem laug í hvert skifti sem það opnaði munninn, og þá sagðir þú ekkert.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.12.2013 kl. 19:48

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einmitt, hér skýtur Ásgrímur í rétta átt og nærri sannleikanum, Jón Ingi!

Og það er ekki lengra síðan en í þessari viku sem þær Oddný Harðardóttir, fv. fjármálaráðherra, og Jóhanna Sigurðardóttir, fv. forsætis, hafa verið staðnar að því að kríta aldeilis liðugt um mikinn ágreining innan sinnar ríkisstjórnar um þróunarhjálp, að því er rakið er skilmerkilega í þessari fréttargrein í dag: Vildu minni hækkun þróunaraðstoðar!

Jón Valur Jensson, 11.12.2013 kl. 22:57

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Tengjum lygamæli á þingið og ríkisstjórnina. Kannski við verðum einhvers vísari!

Guðjón Sigþór Jensson, 12.12.2013 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband