Þeir verst stöddu enn hunsaðir af ríkisstjórninni.

Atvinnulausir hafa fengið þau svör hjá Vinnumálastofnun að engin uppbót verði greidd. Einn þeirra sem fékk þessi svör er Kristinn Unnarsson flugmaður: „Eygló vakti hjá fólki réttmætar væntingar sem voru sviknar,“ segir hann í samtali við DV. Sendi hann póst til Eyglóar undir yfirskriftinni „Svik þín í desember“ og segir hann ótrúlegt að ekki eigi að standa við það sem sagt er í blöðum.

Eyjan.is

_______________

Vinnumálastofnun er í stakk búin að greiða þetta út.

Málið er strand hjá ríkisstjórninni.

Öllum er löngu ljóst að þessi ríkisstjórn forgangsraðar í þágu þeirra sem best eru staddir.

Nýjasta fórnarlamb aðhaldsstefnunnar eru atvinnulausir.

Af þeim eru klippnar desemberuppbætur.

Hef sagt það áður og ætla að endurtaka.

Stjórnarstefna ríkissstjórnarflokkanna er ljót  og forgangsröðunin skelfileg.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband