Tjónið skrifast 100% á utanríkisráðherra.

„Viðsnúningur ESB er óskiljanlegur þar sem ekkert nýtt hefur gerst síðan hlé var gert á viðræðum og fyrri ákvörðun var tekin um framtíð IPA-styrkjanna. Þessi vinnubrögð eru forkastanleg að mínu mati og ekki til þess fallin að lyfta ímynd ESB á Íslandi að neinu leyti.“

______________

IPA styrkirnir tengdust umsókn Íslands að ESB.

Utanríkisráðherra fer einn og óstuddur til ESB og segir að Ísland sé hætt við aðildarumsóknina.

Þetta gerir utanríksráðherra án þess að Alþingi komi að málinu sem er furðuleg stjórnsýsla.

Auðvitað hættir ESB sendingum styrkja til Íslands.

Tjón þeirra sem tapað hafa þessum styrkjum skrifast alfarið á skammsýni og óskynsemi utanríkisráðherra.

Milljarðatjónið skrifast því alfarið á hans ákvarðanir í þessu máli.

Sorgleg staðreynd og í reynd stórundarlegt að honum hafi dottið í hug að hægt væri að halda og sleppa í þessu máli eins og hver annar tækifærissinni.

Tap margra er mikið.

 


mbl.is Viðsnúningur ESB óskiljanlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband