Viðsnúningur að verða varðandi ESB.

Ef niðurstöðurnar eru bornar saman við nákvæmlega sams konar könnun sem gerð var í maí 2013, eða fyrir sex mánuðum, kemur í ljós að andstæðingum aðildar hefur fækkað um 10 prósentustig úr 68,4% og fylgjendum að sama skapi um 10 prósentustig úr 31,6% í 41,7%, segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.

_____________________

Á sex mánuðum hefur afstaða þjóðarinnar til ESB gjörbreyst.

Mikill meirihluti vill ljúka aðildarviðræðum.

Stuðningur við inngöngu í ESB hefur aukist úr 31% í 41% og að sama skapi dregið úr andstöðu.

Einangrunarstefna stjórnvalda og öfgar andstæðinga hafa breytt stöðunni gríðarlega.

Landsmenn eiga heimtingu á að samningaviðræðum verði lokið og hún sjálf fái á ráða framtíð sinni.

Svona mál eiga stjórnmálaflokkar ekki að fá að komast upp með að loka niðri í saggafullum flokkskjöllurum.

Eitt er þó gott í stöðunni, óbilgirni og afturhald stjórnarflokkanna hafa fengið þjóðina til að íhuga þessi mál af meiri skynsemi. 


mbl.is Rúm 58% á móti aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ríkisstjórnin mun slíta aðildarværðum íslands við esb fyrir áramót.

Þjóðin var ekki spurð þegar lagt var af stað - fordæmið er þvi komið að ljúka þeim án aðkomu þjóðarinnar.

Svo sjáum við hvað gerist 2017

Óðinn Þórisson, 25.11.2013 kl. 12:12

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þessi ríkisstjórn er ekki sérlega jarðbundin hvað þá með tengingu við þjóðarvilja. Þessi ríkisstjórn er málsvari þeirra sem betur mega síns, auðmanna og braskara.

Guðjón Sigþór Jensson, 26.11.2013 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband