25.11.2013 | 08:25
Viðsnúningur að verða varðandi ESB.
Ef niðurstöðurnar eru bornar saman við nákvæmlega sams konar könnun sem gerð var í maí 2013, eða fyrir sex mánuðum, kemur í ljós að andstæðingum aðildar hefur fækkað um 10 prósentustig úr 68,4% og fylgjendum að sama skapi um 10 prósentustig úr 31,6% í 41,7%, segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.
_____________________
Á sex mánuðum hefur afstaða þjóðarinnar til ESB gjörbreyst.
Mikill meirihluti vill ljúka aðildarviðræðum.
Stuðningur við inngöngu í ESB hefur aukist úr 31% í 41% og að sama skapi dregið úr andstöðu.
Einangrunarstefna stjórnvalda og öfgar andstæðinga hafa breytt stöðunni gríðarlega.
Landsmenn eiga heimtingu á að samningaviðræðum verði lokið og hún sjálf fái á ráða framtíð sinni.
Svona mál eiga stjórnmálaflokkar ekki að fá að komast upp með að loka niðri í saggafullum flokkskjöllurum.
Eitt er þó gott í stöðunni, óbilgirni og afturhald stjórnarflokkanna hafa fengið þjóðina til að íhuga þessi mál af meiri skynsemi.
![]() |
Rúm 58% á móti aðild að ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin mun slíta aðildarværðum íslands við esb fyrir áramót.
Þjóðin var ekki spurð þegar lagt var af stað - fordæmið er þvi komið að ljúka þeim án aðkomu þjóðarinnar.
Svo sjáum við hvað gerist 2017
Óðinn Þórisson, 25.11.2013 kl. 12:12
Þessi ríkisstjórn er ekki sérlega jarðbundin hvað þá með tengingu við þjóðarvilja. Þessi ríkisstjórn er málsvari þeirra sem betur mega síns, auðmanna og braskara.
Guðjón Sigþór Jensson, 26.11.2013 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.