Óboðlegt rugl úr ræðustól Alþingis.

Mæla með því að þingmaðurinn kanni hluti áður en hann fjallar um þá

„Rétt er að fram komi að Matvælastofnun hefur eftirlit með þessum fyrirtækjum. Með því eftirliti er m.a. tryggður fullur rekjanleiki með vörunum þannig að ef upp koma vandamál í framleiðslunni er hægt að rekja það til viðkomandi kjúklingaframleiðanda.

Það hefði því verið eðlilegt að viðkomandi þingmaður hefði leitað sér betri upplýsinga hjá Matvælastofnun áður en hann fór með málið í ræðustól Alþingis.

___________________

Þingmenn verða að gera sér grein fyrir að þeir mega ekki nota Alþingi til að koma á framfæri ósannindum eða órökstuddum fullyrðingum.

Vonandi hefur þessi ágæti þingmaður fengið þá lexíu við þessa uppákomu.

Eiginlega óþolandi hvað sumir þingmenn leggjast lágt til að koma óorði á erlenda framleiðslu.

 


mbl.is Vísa ásökunum Ásmundar á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í tilefni af orðum þínum hér ofar um "ósannindi og órökstuddar fullyrðingar":

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP22345

Kv. Gunnar

Gunnar Th (IP-tala skráð) 20.11.2013 kl. 12:34

2 identicon

Hvað kemur fram í fréttinni?

1. Fluttir eru inn kjúklingar en þeir meiga aðeins vera frosnir eða steiktir

2. Matvælastofnun getur rakið frá hvaða framleiðanda kjúklingar í verslunum koma.

3.  Engar reglur eru um merkingar frá upprunalandi, þ.e. ekki er hægt að rekja hvort steiktur eða frosinn kjúklingur sem kjúklingaframleiðandi flytti inn, komi einungis frá honum eða erlendis frá.

4. Kjúklingaframleiðendur segjast ekki selja erlenda kjúklinga sem innlenda.

Skv. fréttinni er því ekkert í regluverki eða eftirliti sem gerði kleyft að sanna að kjúklingabændur geri ekki það sem þingmaðurinn fullyrði.

Þar höfum við aðeins þeirra orð. Sem má vel vera að séu sönn.

En man einhver engur eftir grænmetisbökunum íslensku, nú eða hrossakjötsruglinu í ESB?

Fróðlegt væri að vita hvað þingmaðurinn hefur fyrir sér í þessu.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 20.11.2013 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband