19.11.2013 | 08:42
Efnahagslegum stöðugleika ógnað.
Verkalýðshreyfingin bíður viðbragða.
Þau láta á sér standa.
Það er ein hlið af mörgum í vandræðagangi ríkisstjórnarinnar.
Í gær tók SDG syrpu á Seðlabankamönnum og ásakaði þá um að stunda pólitík.
Það er skylda Seðlabanka að veita faglega ráðgjöf, SDG ákveður að þar sem sú ráðgjöf hentar honum ekki þá ásakar hann embættismenn og hótar.
Það er allt annar bragur á fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson sagði á Alþingi í dag: Ég get svo sem mætt væntingum hv. [Helgi Hjörvar] þingmanns um viðbrögð með því að segja að ég vil forðast allt sem eykur skuldir ríkisins og auðvitað sérstaklega ráðstafanir sem draga úr lánshæfismati á íslenska ríkinu.
Það eru aðgerðir sem við eigum að forðast í lengstu lög og við eigum að vinna okkur í hina áttina, við eigum að vinna okkur í átt til þess að bæta lánshæfi ríkisins."
Fjármálaráðherra er sammála Seðlabankamönnum, það fer ekki á milli mála.
Maður getur ekki annað en hugleitt það í alvöru, hvað getur þetta samstarf staðið lengi ?
![]() |
Vill fá skýr viðbrögð ríkisstjórnarinnar fyrir vikulok |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.